Heimklúbburinn

Heimklúbburinn er fríðindaklúbbur fyrir leigutaka okkar. Við bjóðum sérkjör á vörum og þjónustu sem tengjast heimilinu og gefum einnig út fréttabréf og lífsstílstímarit sem fjallar um hin ýmsu efni tengd heimilinu og þjónustu okkar. 

Skráning